Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjunarfræði
ENSKA
posology
Samheiti
lyfjun, lyfjagjöf, skammtar
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef lyfið er ætlað til annars konar læknismeðferðar, það er á öðru lyfjaformi, það verður gefið á annan hátt eða í öðrum skammtastærðum eða annars konar lyfjunarfræði er notuð skal leggja fram niðurstöður viðeigandi eiturefnafræði- og líflyfjafræðilegra prófana og/eða klínískra prófana

[en] Where a medicinal product is intended for a different therapeutic use or presented in a different pharmaceutical form or to be administered by different routes or in different doses or with a different posology, the results of appropriate toxicological and pharmacological tests and/or of clinical trials shall be provided.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/63/EB frá 25. júní 2003 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2003/63/EC of 25 June 2003 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32003L0063
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stærð skammta´ en í hugtakinu felst miklu meira en það og því breytt til samræmis við Lyfjastofnun nema í svokölluðum SPC-skjölum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira